top of page
Soldanella montana
Fjallakögurklukka
Maríulykilsætt
Primulaceae
Height
lágvaxin, um 10 - 15 cm
Flower color
lillablár
Flowering
lok apríl - maí
Leaf color
grænn
Lighting conditions
hálfskuggi
Soil
lífefnaríkur, vel framræstur, rakur
pH
súrt - hlutlaust - basískt
Toughness
nokkuð harðgerð
Homecoming
fjöll í Evrópu
Kögurklukkur, Soldanella, er lítil ættkvísl í maríulykilsætt, Primulaceae, með heimkynni í fjöllum Evrópu. Þær vaxa á rökum engjum, í skógum og grýttu fjallendi.
Fjölgun:
Skipting að vori eftir að blómgun lýkur.
Sáning - sáð í ágúst - nóvember.
Fræ ekki hulið og haft við stofuhita í 2 - 4 vikur og síðan úti fram á vor. Þegar fer að hlýna er það flutt inn í gróðurhús eða haft við 15-20°C fram að spírun.
Lágvaxin fjallaplanta sem þrífst best í vel framræstum, rökum jarðvegi.
bottom of page