top of page
Thlaspi rotundifolium
Perlusjóður
Krossblómaætt
Brassicaceae
Height
lágvaxinn, um 5 - 10 cm
Flower color
lillablár
Flowering
apríl - maí
Leaf color
grænn
Lighting conditions
sól
Soil
vel framræstur, grýttur, kalkríkur
pH
súrt - hlutlaust - basískt
Toughness
harðgerður við rétt skilyrði
Homecoming
Alpafjöll
Perlusjóðir, Thlaspi, er ættkvísl í krossblómaætt, Brassicaceae, með heimkynni í tempraða belti Evrasíu. Þetta eru smávaxnar fjölærar jurtir með hvítum eða fjólubláum blómum.
Fjölgun:
Skipting að vori, eftir blómgun, eða að hausti.
Sáning - sáð í febrúar - mars.
Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.
Voblómstrandi steinhæðaplanta sem þarf sólríkan stað og gott frárennsli.
bottom of page