top of page
Waldsteinia ternata
Gullvölva
Rósaætt
Rosaceae
Hæð
jarðlæg, um 5 cm
Blómlitur
gulur
Blómgun
maí - júní
Lauflitur
grænn
Birtuskilyrði
sól - hálfskuggi
Jarðvegur
vel framræstur, rakur, lífefnaríkur
pH
súrt - hlutlaust - basískt
Harðgerði
harðgerð
Heimkynni
Evrópa, N-Asía
Völvur, Waldsteinia, er lítil ættkvísl í rósaætt, Rosaceae, með heimkynni á norðurhveli jarðar. Nokkrar tegundir eru ræktaðar sem skuggþolnar þekjuplöntur í görðum.
Fjölgun:
Skipting að vori eða hausti.
Sáning - sáð í febrúar - mars
Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.
Harðgerð, vorblómstrandi þekjuplanta.
bottom of page