Köldugras er innlend tegund sem er nokkuð algeng á V- og Suðurlandi. Það er sígrænt, með heilrenndum smáblöðum. Það þarf frekar skuggsælan og skjólgóðan stað, enda vex það helst í klettasprungum. Það verður töluvert stærra í góðri gróðurmold og er úrvals garðplanta.
top of page
bottom of page