'Cassis' er nokkuð hávaxið garðaafbrigði af vallhumli með dökk rósrauðum blómum. Mínar plöntur eru fengnar af fræi frá Thompson & Morgan. Það er smá litbrigðamunur á milli plantna, en ekki mikill. Mögulega vaxa þær í of næringarríkum og þéttum jarðvegi hjá mér og ekki nægri sól því þær verða mjög hávaxnar og leggjast út af án stuðnings.
top of page
bottom of page