Höfuðlaukur er hávaxinn og tilkomumikill í blóma. Blómklasarnir eru stórir, á stærð við greipaldin. Blómstönglarnir eru stekir svo hann þarf ekki stuðning. Hann hefur lifað hjá mér síðan 2012 a.m.k. og eftir því sem ég man best hefur hann blómstrað árlega.
top of page
bottom of page
Höfuðlaukurinn nýtur sín vel í grasinu hjá þer Jóhanna 😄💗. Virkilega góð hugmynd sem ég ætti að prófa í móanum mínum
Í grasi gróinni brekku á norðanverðu Snæfellsnesi.