Balkanberglykill er nær jarðlægur með fölbleikum blómum. Hann er heldur viðkvæmari en fjallaberglykillinn og lifði bara nokkur ár og blómstraði lítið. Hann færi best í steinhleðslu þar sem vatn rennur vel frá. Hann þarf skýli frá vetrarbleytu til að þrífast vel.
top of page
bottom of page