Blævatnsberi er lágvaxinn og harðgerður vatnsberi fer vel í steinhæðum eða framarlega í blómabeðum. Hann þolir nokkurn skugga. Hann gerir engar sérstakar jarðvegskröfur aðrar en að jarðvegurinn sé ekki of þéttur og blautur. Hefur lifað hjá mér í mörg ár og aldrei orðið vör við að hann sái sér.