'Pink Cameo' er lágvaxið afbrigði af blævatnsbera með bleikum og kremhvítum blómum. Það reyndist viðkvæmara en tegundin og var sennilega í of miklu skugga hjá mér. Virkilega falleg litasamsetning, stefni að því að eignast hann aftur.
top of page
bottom of page