'Pink Bonnets' er yndislega falleg, meðalhá sort með tvílitum bleikum og hvítum, fylltum blómum. Þrífst best í vel framræstum jarðvegi í sól eða hálfskugga. Vel harðgerð svo framarlega sem hann standi ekki í bleytu.