Búkollublóm er skuggþolið og þrífst best í frekar rökum jarðvegi. Það getur alveg vaxið í venjulegri garðmold en þolir illa þurrk. Það blómstrar í maí litlum, himinbláum blómum sem minna á gleym-mér-ei. Myndin er fengin frá Þórunni - vonandi eiga fleiri myndir til að deila af þessari fallegu plöntu.
top of page
bottom of page