Sandheiður er jarðlæg steinhæðaplanta ættuð frá Himalajafjöllum. Laufið er smágert og minnir nokkuð á blóðberg, en blómin eru blá og hlutfallslega stór miðað við laufið. Ég keypti þessa plöntu 2018 og hún hefur vaxið hægt en örugglega og er orðin sæmilega þétt breiða næst miðju. Virðist þrífast ágætlega ef frárennsli er nægilegt.
top of page
bottom of page
Mjög falleg. Vona að hún eigi eftir að dafna vel hjá þér Rannveig💞