Stúdentadrottning er skammær tegund sem getur lifað í 3-4 ár. Hún er meðalhá og þarf helst smá stuðning því blómklasarnir eru þungir og eiga það til að leggjast út af. Margar fræsortir sem fáanlegar eru í dag ná að blómstra á fyrsta ári sé þeim sáð nógu snemma. Hún þrífst best í næringarríkri, vel framræstri, moltublandaðri garðmold í sól a.m.k. part úr degi.
top of page
bottom of page