Hjartagoðalykill vex villtur í vestanverðum Bandaríkjunum í raklendi, bæði í klettum, á lækjarbökkum og á engjum. Hann er nokkuð skuggþolinn en þrífst best í sól eða hálfskugga. Hann þarf frekar vel framræstan en þó rakan jarðveg. Þrífst ljómandi vel og hefur reynst harðgerður, en er fljótur að láta á sjá í þurrki.
top of page
bottom of page