
Rósatrúður hét áður fræðiheitinu Mimulus lewisii, en hefur nú verið færður í ættkvíslina Erythranthe. Hann hefur þrifist ljómandi vel hjá mér og sáð sér lítillega. Hann þrífst best í aðeins rökum, næringarríkum jarðvegi í sól eða hálfskugga. Mjög fallegur.