Sjálfsáð planta af garðablágresi með fölbleikum blómum. Fyrir nokkrum árum sáði ég fræi merktu 'Rose Queen' og fékk af því plöntur með lillabláum blómum, en engar bleikar plöntur. Mig grunar að bleiki liturinn sem hefur verið að koma fram í sjálfsánum plöntum hjá mér undanfarið hljóti að vera kominn frá því afbrigði. Harðgerð og auðræktuð eins og tegundin.
top of page
bottom of page
Falleg planta. Vonandi nærð þú að fjölga henni Rannveig