Blóðgresi er lágvaxið með fíngerðu laufi og verður fallegast á sólríkum stað í frekar rýrum jarðvegi. Blómin eru purpurarauð með málmgljáa svo þau virðast vera sanseruð þegar sólin skín á þau. Það hefur reynst ágætlega harðgert, svo framarlega sem það fær næga sól og jarðvegurinn er nægilega vel framræstur.
top of page
bottom of page
þetta virðist vera mjög falleg og eftirsóknarverð sort af blágresi 💗