
Blóðgresi er lágvaxið með fíngerðu laufi og verður fallegast á sólríkum stað í frekar rýrum jarðvegi. Blómin eru purpurarauð með málmgljáa svo þau virðast vera sanseruð þegar sólin skín á þau. Það hefur reynst ágætlega harðgert, svo framarlega sem það fær næga sól og jarðvegurinn er nægilega vel framræstur.
þetta virðist vera mjög falleg og eftirsóknarverð sort af blágresi 💗