Brúðarslæða 'Rosea' sló ekki í gegn hjá mér. Hún lifði alveg, en gerði ekki mikið til að verðskulda pláss í garðinum. Blómin eru mjög smá, í mjög gisnum glösum, fölbleik, næstum hvít. Hún blómstraði í lok september 2008, sem var eitt hlýjasta sumar sem ég man eftir, svo það var nú ekki vænlegt til árangurs. Hún staldraði því stutt við í garðinum hjá mér.
top of page
bottom of page