Næturfjóla blómstrar lillabláum blómum sem ilma mikið, sérstaklega á kvöldin og um nætur. Hún er nokkuð hávaxin en þarf yfirleitt ekki stuðning. Hún er mjög harðgerð og þrífst við flestar aðstæður og er nokkuð skuggþolin. Hún er óþarflega iðin við að sá sér, svo það borgar sig að klippa blómstönglana áður en fræ þroskast.
top of page
bottom of page
Næturfjólan kemur vel út í móanum hjá mér og verður ekki mjög hávaxin.