Skrautkollur er hávaxin tegund sem þarf stuðning ef hann á ekki að leggjast út af. Hann blomstrar rauðbleikum blómum í ágúst og fram í september. Til að hann nái að blómstra almennilega þarf hann að vera á sólríkum stað. Hann verður fallegastur í frekar vel framræstum jarðvegi.
top of page
bottom of page