Hjartakornblóm er nokkuð hávaxið og blómstönglarnir eru sterkir svo það þarf ekki stuðning. Ég hef ekki persónulega reynslu af ræktun þessarar plöntu svo það væri fróðlegt að heyra frá þeim sem eiga hana. Það á að þrífast best í rökum, kalkríkum jarðvegi. Sagt harðgert.
top of page
bottom of page