'Little Plum' er L. longipetala yrki með blómum sem springa út rauðbleik með smá rauðgulum blæ en blána með aldrinum og verða fjólurauð. Hún hefur reynst ágætlega svo framarlega sem frárennslið er gott.