Dvergablaðka er minnst af fjallablöðkunum eins og nafnið bendir til. Blómstönglarnir eru jarðlægir og laufið upprétt, striklaga, undir 5 cm á lengd. Blómin eru fjólurauð með hvítri miðju. Hún varð skammlíf hjá mér í upphækkuðu beði.
top of page
bottom of page