'Nana' er lágvaxið afbrigði af munkahettu, sem var um 30-40 cm á hæð, en tegundin getur orðið allt að 75 cm á hæð. Hún blómstrar bleikum, djúpflipóttum blómum í marggreinóttum klösum. Hún þarf næga sól og gott frárennsli. Hún vex villt í bröttum brekkum og giljum sem snúa móti sól á nokkrum stöðum á Suðurlandi. Þessi planta varð skammlíf hjá mér.
top of page
bottom of page