Gullmunablóm verður yfirleitt ekki langlíft, en hefur náð að halda sér við með sjálfsáningu í garðinum hjá mér í fjölmörg ár. Það blómstrar gulum blómum í júlí og frameftir sumri. Það þarf sólríkan stað og vel framræstan jarðveg.
top of page
bottom of page