'Duchesse de Nemours' er yrki af silkibóndarós með hreinhvítum blómum sem eru aðeins kremuð í miðjunni. Eins og flestar silkibóndarósirnar mínar hefur hún ekki blómstrað, myndin er tekin í garði Kristleifs heitins Guðbjörnssonar í Mosfellsbæ.