Lággríma er jarðlæg fjallaplanta með bláum blómum sem vex villt í Klettafjöllum N-Ameríku. Hún þreifst ljómandi vel í steinhleðslu í gamla garðinum mínum, en átti erfitt uppdráttar í þeim nýja og ég held að veturinn í ár hafi farið endanlega með hana. :( Hún þolir alls ekki blautan jarðveg. Ótrúlega falleg tegund.
top of page
bottom of page