
Rósagríma er mjög lík runnagrímu, en blómin eru bleikari. Hún þrífst álíka vel. Hún þarf sólríkan stað og mjög gott frárennsli. Þær fóru báðar svolítið illa í vetur, en eru að koma til. Þetta eru hálfrunnar, þ.e. neðsti hluti stönglanna er trénaður og vaxa ný lauf á þá að vori.
Ég keypti þær báðar. Ég skal athuga hvort ég geti ekki tekið afleggjara handa þér. Guðrún fékk í fyrra. Lifðu þær ekki hjá þér Guðrún?