Mér gekk nú heldur illa að finna upplýsingar um mýrastiga á netinu og virðist fræðiheitið vera nokkuð á reiki. Möguleg samheiti eru P. laxiflorum og P. caeruleum var. laxiflorum. Eftir því sem ég kemst næst vex hann í Evrasíu, í Rússlandi og mögulega Kína líka.
Myndin er frá Guðrúnu. Það verður fróðlegt að fylgjast með hvernig hann þrífst hja þér, Guðrún.