
Það eru fáar garðplöntur sem blómstra eins hárauðum blómum og jarðaberjamuran. Hún blómstrar frá júnílokum og fram í júlí, en blómgunartíminn stendur þó frekar stutt yfir. Hún þrífst best í sól eða hálfskugga í frekar vel framræstum jarðvegi. Ágætlega harðgerð.
En, engin jarðaber😓😭