Japansmura er falleg steinhæðaplanta með dökkgrænu laufi og stórum gulum blómum. Hún er lágvaxin og myndar þéttan brúsk sem verður varla meira en 15 cm á hæð. Hún þrífst best í sól og vel framræstum jarðvegi, en er harðgerð og getur þolað minni sól og þéttari mold, en verður þá ekki eins falleg og blómstrar minna.
top of page
bottom of page
Ótrúlega falleg.
Komin á óskalistann þessi 😍