Það sem aðgreinir blóðmuru frá öðrum murum er að laufið er fimmfingrað en ekki þrífingrað og smáblöðin mjórri en á öðrum tegundum. Blómliturinn er líka óvenjulegur, en hann er rósrauður með dekkri blettum neðst á krónublöðunum. Því miður lifði hún ekki lengi.
top of page
bottom of page