
Vormura er jarðlæg, vorblómstrandi steinhæðaplanta. Hún myndar jarðlæga breiðu af smáu, gláandi laufi og verður þakin dökkgulum blómum frá síðari hluta maí og fram í júní. Hún þarf mjög gott frárennsli, annars hættir henni til að drepast í vetrarumhleypingum. Þannig fór fyrir minni.
Hún er svona blómsæl ef hún fær næga sól. :)