Rósamura er fallegt garðaafbrigði með stórum, fylltum blómum. Þau eru rauð með gulum jaðri. Hún þarf frekar sólríkan stað og næringarríkan, vel framræstan jarðveg. Hún er þokkalega harðgerð, en þoldi ekki dvölina í geymslubeðinu eftir flutninginn.
Hún kemur í ljós í móanum fljótlegs 😍