Demantslykill er háfjallaplanta sem vex í sunnanverðum Ölpunum þar sem hann vex í kalksteins sprungum. Laufið er smátt, grágrænt og svolítið klístrað og blómin lillableik, stór, á mjög stuttum stilk. Hann þolir mjög illa, jafnvel alls ekki, vetrarumhleypinga og drapst á fyrsta vetri hjá mér. Íslenska heitið fann ég á Wikipedia.
top of page
bottom of page