Japanslykill 'Appleblossom Pink' er lágvaxin-meðalhá tegund í hæðalykladeild. Hún er nokkuð harðgerð á pappír, zone 4, en lifði ekki hjá mér. Ég veit ekki hverju var um að kenna, kannski voru jarðvegsskilyrði ekki rétt. Hann vill víst frekar súran jarðveg, vel framræstan en þó frekar rakan.
top of page
bottom of page