Límlykill er lágvaxin tegund í árikludeild sem blómstrar fjólubláum blómum í maí og fram í júní. Hann hefur lifað hjá mér í mörg ár en aldrei orðið neitt sérstaklega gróskumikill. Það er ekki miklar upplýsingar að finna á netinu um vaxtarskilyrði, en hann vex í skuggsælum klettasprungum í Ölpunum í frekar súrum jarðvegi, semsagt ekki í kalksteini.
top of page
bottom of page