Gyðjulykill er lágvaxin tegund í gyðjulykilsdeild sem blómstrar purpurarauðum blómum. Hann hefur þrifist ágætlega hjá mér, en verið mjög nískur á blóm. Hann vex villtur í Klettafjöllum N-Ameríku í rökum jarðvegi, gjarnan á árbökkum í kalkríkum jarðvegi. Mögulega vantar hann kalk, ég efast um að hann fái ekki nægan raka þar sem hann vex í brekkunni.
top of page
bottom of page
Það tók hann smá tíma að komast í gang, blómgunin hefur vaxið með hverju ári og í sumar sýndi hann loksins hvað í honum býr. 😍