Sifjarlykill er lágvaxin tegund í vorlykladeild sem blómstrar í maí. Hann vex víða í Evrópu og V-Asíu í vel framræstum en þó rökum jarðvegi, oft kalkríkum. Hann þolir þó ekki vatnssósa jarðveg. Ég ræktaði minn af fræi merktu P. veris ssp. columnae, sú planta lifði því miður ekki lengi.
top of page
bottom of page