Breiðulykill er mjög lágvaxin tegund, sem vænatanlega myndar breiðu með tímanum af gljáandi laufi. Blómin eru purpurarauð með hvítu auga. Hann á að þrífast ágætlega, en varð ekki langlífur hjá mér. Kannski var vandamálið ónógt frárennsli og kalkskortur. Hann vill vera í kalkríkum, vel framræstum jarðvegi í nægri sól.
top of page
bottom of page