Frúarlykil 'J.H. Wilson' er gamalt yrki sem er algengt í ræktun hér. Hann blómstrar bleikum blómum í maí og er mjög blómsæll. Harðgerður og auðræktaður, en mér tókst þó að tapa mínum í flutningnum. Eins og aðrar tegundir í árikludeild þolir hann illa mjög klessta mold og þarf sína sól a.m.k. part úr degi.
top of page
bottom of page