Sólkollur er hávaxin tegund sem blómstrar bleikum blómum síðari hluta sumars. Blómstönglarnir geta náð 90 cm hæð og á enda þeirra eru blómkollar smárra blóma með mjög löngum bleikum fræflum sem eru aðal skraut plöntunnar. Hann þrífst best í sól eða hálfskugga í frjóum, vel framræstum jarðvegi. Hann er mjög harðgerður, ég á hann enn.
top of page
bottom of page