Fagurfrú er yrki af klettafrú með mjög stórum, pýramídalaga blómklösum. Hún lifði í einhver ár hjá mér og varð mjög falleg í steinhleðslunni sem sést á myndinni, en hún var treg til að blómstra. Ég er ekki viss, en ég held að hún sé töpuð. Það er eitthvað af steinbrjótum sem hafa ekki blómstrað eftir flutning.
top of page
bottom of page
Falleg er hún og ég vona að þú finnir hana 💞