Dröfnusteinbrjótur er skuggþolin tegund sem vex best í frekar rökum jarðvegi. Hann er lágvaxinn, blómstönglarnir geta orðið 20-30 cm á hæð með fíngerðum klasa af hvítum blómum með gulum og rauðum dröfnum á krónublöðunum. Hann er harðgerður og auðræktaður.
top of page
bottom of page