Skuggasteinbrjótur er líka þekktur undir nafninu postulínsblóm. Hann er mjög harðgerður og skuggþolinn og getur með tímanum myndað stórar breiður af spaðalaga laufblöðum. Blómin eru smá, fölbleik í gisnum margblóma klösum. Þetta er blendingur S. umbrosa og spaðasteinbrjóts, S. spathularis.
top of page
bottom of page
Ég er vön að kalla hann postulínsblóm. Hann er dugleg planta en mér finnst hann hafa breitt of mikið úr sér þar sem ég hef verið með hann, jafnvel að mér finnist vera hægt að segja að hann sé ágengur. Líklega er hann skikkanlegri í rýrari jarðvegi og reyndar er þetta falleg planta með glansandi laúf í rósettulaga hvirfingu,