Gullhnoðri er harðgerð og blómsæl tegund sem er um 30 cm á hæð. Hann blómstrar gulum blómum í júlí. Hann þrífst best í frekar vel framræstum jarðvegi og sól, en hann þolir alveg smá skugga part úr degi. Hefur þrifist mjög vel hjá mér og blómstrað mikið á hverju ári.
top of page
bottom of page