Maíepli tilheyrði áður ættkvíslinni Podophyllum, en var flutt í nýja ættkvísl, Sinopodophyllum og er eina tegund ættkvíslarinnar. Það vex villt í Himalajafjöllum og V-Kína. Það þolir ekki þurrk og þrífst best í næringarríkum, frekar rökum jarðvegi í sól eða hálfskugga. Allir plöntuhlutar eru eitraðir. Yrkið 'Majus' er stærra en tegundin.
top of page
bottom of page