Bjarmarós

'Suaveolens' er bjarmarós af óþekktum uppruna frá 18. öld. Hún blómstrar hálffylltum, hvítum blómum og er sögð harðgerð. Ég hef ekki reynslu af þessari rós, en Kristleifur Guðbjörnsson skrifaði 2009:
"Harðgerð rós. Blómstrar lítið ilmandi blómum frá lokum júlí. 2 m.á hæð. H.2.Ísl."