Nútíma runnarós (Modern Shrub) - Explorer serían
'Alexander MacKenzie' er nútíma runnarós úr kanadísku Explorer-seríunni, ræktuð af Dr. Felicitas Svejda fyrir 1985. Hún blómstrar rauðbleikum, fylltum blómum sem ilma lítið.
"Nokkuð harðgerð rós í skjóli, 1 m á hæð. Blómstrar í ágúst, ilmar lítið. H.3.Ísl."
- Kristleifur Guðbjörnsson, Mosfellsbæ, 2009